Aromatherapynámskeið: Sjálfshjálp með aromatherapy.

Námskeiðaröðin Sjálfshjálp með aromatherapy er ætluð fyrir alla sem hafa áhuga á að bæta heilsuna sína með ilmkjarnaolíum. Hvert námskeið er 2 tímar í senn og taka fyrir ákveðna kvilla og þær ilmkjarnaolíur sem hægt er að nota við þeim. Dagsetningar námskeiða má sjá í dagatalinu. Ef áhugi er á að halda eitthvert tiltekið námskeið fyrr er hægt að hafa samband með tölvupósti: aromatherapyskolinn@gmail.com Lágmarksfjöldi eru 5 manns

9 frábær námskeið verða haldin veturinn 2023 – 2024

Sjálfshjálp við kvíða

Sjálfshjálp á ferðalögum

Heimilisþrif með aromatherapy

HeimaSpa með aromatherapy

Sjálfshjálp við frjókornaofnæmi

Sjálfshjálp við kvefpestum

Sjálfshjálp við verkjum í stoðkerfi

Sjálfshjálp við betri svefni

Sjálfshjálp við höfuðverkjum

Hvert námskeið kostar 9000 kr. og er 2 tímar á laugardögum.

Nýtt nýtt: Nú er boðið upp á tilboð á tveimur námskeiðum sama daginn.

Um er að ræða námskeið sem styðja hvort annað því viðfangsefnin eru tengd. Þessi námskeið kosta 15000 og eru á laugardögum frá 10-15. Við tökum okkur klukkustunda hádegishlé til að næra okkur.

Einnig er nú hægt að sækja þessi námskeið í rauntíma á Zoom og fá námsgögnin send í tölvupósti.

Innifalin eru námskeiðsgögn og aromatherapyblanda fyrir þá sem mæta á staðinn.

Notum ilmkjarnaolíur af öryggi