Ef þú átt erfitt með að festa svefn getur Lavender hjálpað. Einnig ef þú færð ekki nógu langan svefn hefur hún áhrif á svefngæði þannig að sá svefn sem...
Sjálfshjálp með aromatherapy
er röð stuttra námskeiða þar sem nemendur læra um 5 ilmkjarnaolíur og hvernig er hægt að blanda úr þeim við ýmsum kvillum. Áhersla er á öryggisatriði...
Spennandi nám
Hefur þú notað ilmkjarnaolíur fyrir þig og þína fjölskyldu? Viltu læra að nota þær af öryggi fyrir þig og þína skjólstæðinga. Nú gefst þér tækifæri...
Vandað Aromatherapynám
Aromatherapyskólinn býður framúrskarandi tveggja ára menntun sem byggir á gamalli þekkingu á ilmkjarnaolíum og nýjustu uppgötvunum og rannsóknum á sviði aromatherapy. Nemendur læra á 50 ilmkjarnaolíur, hvernig þær eru unnar úr jurtum, virkni þeirra og efnafræði. Nemar læra örugga, ábyrga og hagnýta notkun ilmkjarnaolía til forvarna heilsu og vellíðunar
Námslota fyrir skólaárin 2024-2026 hefst 12.október 2024. Ef þig langar að skrá þig í þetta skemmtilega og einstaka nám er hægt að skrá sig hér og greiða skráningargjaldið og plássið er örggt fyrir næstu námslotu.