Nú stendur yfir könnun hjá Aromatherapyskólanum. Við erum að endurskoða námskeiðaröðina Sjálfshjálp með Aromatherapy. Þetta eru 9 stutt og sjálfstæð...

fagmennska – virðing – heiðarleiki
Nú stendur yfir könnun hjá Aromatherapyskólanum. Við erum að endurskoða námskeiðaröðina Sjálfshjálp með Aromatherapy. Þetta eru 9 stutt og sjálfstæð...
Nú er hægt að gefa þeim sem hafa áhuga á ilmkjarnaolíum gjafabréf í jólagjöf.
Með gjafabréfi frá...
er röð stuttra námskeiða þar sem nemendur læra um 5 ilmkjarnaolíur og hvernig er hægt að blanda úr þeim við ýmsum kvillum. Áhersla er á öryggisatriði...
Aromatherapyskólinn býður framúrskarandi tveggja ára menntun sem byggir á gamalli þekkingu á ilmkjarnaolíum og nýjustu uppgötvunum og rannsóknum á sviði aromatherapy. Nemendur læra á 50 ilmkjarnaolíur, hvernig þær eru unnar úr jurtum, virkni þeirra og efnafræði. Nemar læra örugga, ábyrga og hagnýta notkun ilmkjarnaolía til forvarna heilsu og vellíðunar. Kennt er aromatherapynudd og þurfa nemar að skila inn nuddskýrslum á námstímanum.
Námslota fyrir skólaárin 2022-2024 er hafin. Ef þig langar að skrá þig í þetta skemmtilega og einstaka nám og vera með í næstu námslotu er hægt að forskrá sig án skuldbindinga á netfangið: aromatherapyskolinn@gmail.com og þú verður látin vita áður er næsta námslota verður auglýst.
Næsti hópur í 2ja ára Aromatherapynámið mætir í skólan, en líka er hægt að vera heima í stofu í rauntíma með ZOOM. Þannig er hægt að koma til móts við...
Það mikilvægasta í desember er að anda... jú jú við öndum öll annars værum við ekki hér. En muna að draga djúpt andann, halda andanum í smá stund og anda...
Síðasta námskeiðið 2022 í röðinni : Sjálfshjálp með aromatherapy verður haldið 24. nóvember 2022. Í þetta sinn munum við læra um hvaða kjarnaolíur geta...
Áttunda námskeiðið í röðinni : Sjálfshjálp með aromatherapy verður haldið 20. október 2022. Í þetta sinn munum við læra um hvaða kjarnaolíur geta...