fbpx

„Við mæðgurnar skelltum okkur saman í Aromatherapynámið og hefur þessi tími verið bæði skemmtilegur og fróðlegur. Að læra að nota ilmkjarnaolíur gerir mann öruggari með notkun þeirra. Hvernig hægt er að nota þær, í hvaða styrkleika og hvernig þær hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan.  Svo geta þeir sem vilja tekið nám í sogæðanuddi sem er mjög gott slökunar nudd með ilmkjarnaolíum. Þetta lærir maður allt saman í Aromatherapynáminu. Og það að grúska i því sem maður hefur áhuga á í góðum félagsskap er svo gaman og gott fyrir sjálfuna. Námið er áhugavert og vel uppsett hjá Kristínu og mælum við eindreigið með því.“

Ástdís Guðbjörnsdóttir og Sif Sigurðardóttir nemar í 2ja ára námi Aromatherapyskólans

Virkilega vandað nám og vel skipulagt.

Djúpt og vandlega farið í virkni olía og lögð áhersla á öryggi í notkun.

Nuddið er auðvitað bara frábært.

Anna Marín Kristjánsdóttir útskrifuð 2021 úr 2ja ára námi Aromatherapyskólans

Ég var á nokkrum námskeiðum hjá Kristínu Sjöfn og var mjög hrifin.

Mikið af fróðleik um olíurnar og ekki síst hverju ber að vara sig á.

Gott að leita til hennar með vandamál.

Ég mæli eindregið með námskeiðunum hennar.

Ólína Jónsdóttir vegna námskeiða Sjálfshjálp með Aromatherapy

Ég sótti námskeið hjá Aromatherapyskólanum, gerði verkjastillandi gel til að bera á auma vöðva.

Undra gel sem snar virkar, eins náttúrulegt og hugsast getur. Algjör snilld!

Mæli eindregið með þessum faglegu námskeiðum. Ég stefni á fleiri námskeið. Takk fyrir mig.

Hjördís Árnadóttir vegna námskeiðsins Sjálfshjálp með Aromatherapy – Verkir

Námskeiðin sem ég fór á höfðu mikið gagn. Svefn námskeiðið til dæmis hjalpaði sérstaklega vel og náði að laga svefninn minn með olíunum.

Perla María Guðbjörnsdóttir vegna námskeiða í Sjálfshjálp með Aromatherapy

Ég hef farið á nokkur Aromatherapy námskeið hjá Kristínu. Hafði mikið gagn og ánægju af þeim.

Sigurbjörg Linda Reynisdóttir vegna námskeiða í Sjálfshjálp með Aromatherapy

Námskeiðið hjá Kristínu var lærdómsríkt og styrkti mig enn meira á áhrif hreinna ilmkjarnaolía. Ég hef notað þær við innöndun og blandaðar í húðolíur, það sem var ánægjulegt er hversu ítrekað var minnst á réttan styrk í ilmkjarnaolíu blöndunum.

Auður Árnadóttir Heilsunuddari vegna námskeiðsins Sjálfshjálp með Aromatherapy – Bættur svefn

“Mín reynsla af náminu í Aromatherapyskólanum hingað til er mjög ánægjuleg.

Námsgögn eru afbragsgóð og þau vel sett fram.

Áhugi og þekking Kristínar á efninu er til fyrirmyndar og á hún hrós skilið.

Aðstaða er góð og einnig skiplag námsins og þrátt fyrir Covid þá gekk námið vel

og hlakka ég til næstu annar.”

Ásdís Eggertsdóttir útskrifuð 2021 úr 2ja ára námi Aromatherapyskólans

Ég settist á skólabekk í janúar og sé ekki eftir því maður lærir bæði á líkamann með hõndla hann í sogæðanuddi og eins að læra á olíurnar og blanda þær rétt fyrir því sem er að angra mann í það skiptið fyrir svo mõrgu. Mæli ég eindregið með skólanum fyrir alla því það verður enginn svikinn af þessu námi og ekki má gleyma kennaranum Kristín Sjõfn hún er mjög góð vel inni í õllu sem snýr að þessu námi. Enda er mikil gleði og gaman.

Bjarney Sigurlaugsdóttir útskrifuð 2021 úr 2ja ára námi Aromatherapyskólans