Velkomin á heimasíðu Aromatherapyskólans

Aromatherapyskólinn býður framúrskarandi tveggja ára menntun sem byggir á gamalli þekkingu á ilmkjarnaolíum og nýjustu uppgötvunum og rannsóknum á sviði aromatherapy.

Af hverju að velja Aromatherapyskólann?

Aromatherapyskólinn er eini skólinn á Íslandi sem útskrifar aromatherapista.

Fréttir