Aromatherapyskólinn skráningargjald

kr.40,000.00

Category:

Description

Ný námslota byrjar 12. október 2024 og verður útskrift í maí 2026.

Nemendur læra á 50 ilmkjarnaolíur, hvernig þær eru unnar úr jurtum, virkni þeirra og efnafræði. Nemar læra örugga, ábyrga og hagnýta notkun ilmkjarnaolía til forvarna og vellíðunar. Nemendur læra meðal annars kremgerð, sápugerð og ilmvatnsgerð. Námið er 200 klst og er kennt í fjarnámi með staðarlotum. Námið er viðurkennt af Aromatherapyfélagi Íslands. Nemar sem skrá sig fyrir 1. september 2024 fá 30.000 kr afslátt og ókeypis námskeið að eigin vali.

Heildarverð 800.000 – Skráningargjald er 40.000