Aromatherapyskólinn skráningargjald

kr.37,500.00

Category:

Description

Næsta námslota byrjar í janúar 2021 og útskrift í desember 2022

Nemendur læra á 50 ilmkjarnaolíur, hvernig þær eru unnar úr jurtum, virkni þeirra og efnafræði. Nemar læra örugga, ábyrga og hagnýta notkun ilmkjarnaolía til forvarna og vellíðunar. Kennt er aromatherapynudd og þurfa nemar að skila inn nuddskýrslum á námstímanum til að útskrifast. Námið er 260 klst og er kennt einn dag í mánuði.