Zoom kynning á sunnudag
Kynning á námi Aromatherapyskólans verður í netheimum á Zoom sunnudaginn 6. október kl 13. Ef þú vilt fá Zoom hlekk …
fagmennska – virðing – heiðarleiki
fagmennska – virðing – heiðarleiki
Aromatherapyskólinn býður framúrskarandi tveggja ára menntun sem byggir á gamalli þekkingu á ilmkjarnaolíum og nýjustu uppgötvunum og rannsóknum á sviði aromatherapy.
Sjálfshjálp með aromatherapy 9 stutt og hagnýt námskeið. Næstu námskeið eru:
Farið er yfir helstu öryggisatriði varðandi notkun ilmkjarnaolía. Kynntar verða 5...
meiraFarið er yfir helstu öryggisatriði varðandi notkun ilmkjarnaolía. Kynntar verða 5...
meiraFarið er yfir helstu öryggisatriði varðandi notkun ilmkjarnaolía. Kynntar verða 5...
meiraAromatherapyskólinn er eini skólinn á Íslandi sem útskrifar aromatherapista sem hafa 200 stunda lágmarksmenntun til að fá inngöngu í Aromatherapyfélag íslands.
Aromatherapyskólinn mælir einungis með ilmkjarnaolíum sem seljendur gera GC/MS, efnafræðiskýrslur frá þriðja aðila, aðgengilegar neytendum. Aromatherapyskólinn selur engar ilmkjarnaolíur né afurðir úr þeim.
Aromatherapyskólinn býður einungis upp á þekkingu.
Aromatherapy lærði Kristín Sjöfn í Aromatherapyskóla Íslands – Lífsskólanum hjá Selmu Júlíusdóttir árin 2004-2006. Kristín bætti við sig framhaldsnámi hjá Aromahead Institute USA og lauk námi í desember 2017. Kristín Sjöfn er Skráður Græðari nr. 100.176 og er fullgildur meðlimur í International Federation of Professional Aromatherapists – IFPA www.ifparoma.org sem eru alþjóðleg samtök aromatherapista með höfuðstöðvar i Bretlandi. Auk þess er hún Professional meðlimur í Alliance of International Aromatherapists -AIA www.alliance-aromatherapists.org sem eru önnur alþjóðlega samtök aromatherapista með höfuðstöðvar í USA. Meira.
Hraundís Guðmundsdóttir útskrifaðist úr Lífsskólanum hjá Selmu 2007. Opnaði nuddstofu í Reykholti 2006 og vann við sogæðanudd til 2010 en fór þá í skógfræðinám í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Hraundís hefur verið skógarbóndi frá 2000 og gróðursett um 200.000 tré í skógræktina á Rauðsgili. Hún hóf störf hjá Skógræktinni 2013 og er þar í hálfu starfi. Í janúar 2015 fór Hraundís til Arizona og lærði að eima plöntur og stofnaði fyrirtækið Hraundís Íslenski ilmurinn. Er með til sölu í dag um 15 tegundir af íslenskum ilmkjarnaolíum og mikið af vörum sem eru búnar til úr þeim. Meira
Kynning á námi Aromatherapyskólans verður í netheimum á Zoom sunnudaginn 6. október kl 13. Ef þú vilt fá Zoom hlekk …
Nýjir nemendur 2022-2024 vantar þarna eina í hópinn
Útskrift 11. desember 2022
Nuddnámið fyrir nýja nemendur undirbúið
Útskrift 11. desember 2021
Varasalva og kremgerð í mars 2021
Skóladagur í sveitinni 12. september 2020 Eimingarstöðina hjá Hraundísi