Spennandi nám

Hefur þú notað ilmkjarnaolíur fyrir þig og þína fjölskyldu? Viltu læra að nota þær af öryggi fyrir þig og þína skjólstæðinga. Spennandi tveggja ára aromatherapynám hófst 25. janúar 2020. Nú stunda tveir hópar nám í skólanum. Opnað hefur verið fyrir skráningar í næsta hóp sem byrjar nám í janúar 2022. Skoðaðu nánar hér á síðunni undir Aromatherapynám.

Categories: slider-btn