HeimaSpa

Sjálfshjálp með aromatherapy verður haldið 24. febrúar 2024. Í þetta sinn munum við læra um hvaða kjarnaolíur eru góðar fyrir húðina og við munum læra að búa til okkar eigin spavörur. Farið verður yfir öryggisatriði varðandi notkun á kjarnaolíum og kennt verður að blanda áhrifaríkar blöndur til að lina verki. Nemendur fá með sér heim námsgögn með uppskriftum og blöndu sem þeir blanda sjálfir á námskeiðiu. Skráning á námskeiðið er hér

Categories: Uncategorized