Aromaherapynám

Næsti hópur í 2ja ára Aromatherapynámið mætir í skólan, en líka er hægt að vera heima í stofu í rauntíma með ZOOM. Þannig er hægt að koma til móts við þá sem eiga ekki heimangengt og þá sem ekki eiga heima á höfuðborgarsvæðinu.

Skráning er byrjuð fyrir tveggja ára námið sem hefst í september 2022. Góð afsláttarkjör fyrir þá sem skrá sig fyrir 31. maí 2022. 30.000 króna afsláttur af náminu og frítt námskeið að eigin vali í námskeiðsröðinni Sjálfshjálp með Aromatherapy.

Categories: Uncategorized