Vandað Aromatherapynám

Aromatherapyskólinn býður framúrskarandi tveggja ára menntun sem byggir á gamalli þekkingu á ilmkjarnaolíum og nýjustu uppgötvunum og rannsóknum á sviði aromatherapy. Nemendur læra á 50 ilmkjarnaolíur, hvernig þær eru unnar úr jurtum, virkni þeirra og efnafræði. Nemar læra örugga, ábyrga og hagnýta notkun ilmkjarnaolía til forvarna heilsu og vellíðunar

Námslota fyrir skólaárin 2024-2026 hefst 12.október 2024. Ef þig langar að skrá þig í þetta skemmtilega og einstaka nám er hægt að skrá sig hér og greiða skráningargjaldið og plássið er örggt fyrir næstu námslotu.