Frjókornaofnæmi

Áttunda námskeiðið í röðinni : Sjálfshjálp með aromatherapy verður haldið 20. október 2022. Í þetta sinn munum við læra um hvaða kjarnaolíur geta hjálpað okkur að byggja okkur upp gegn frjókornaofnæmi fyrir vorið. Að losna við ofnæmi er langtíma markmið. Farið verður yfir öryggisatriði varðandi notkun á kjarnaolíum og kennt verður að blanda áhrifaríkar blöndur. Nemendur fá með sér heim námsgögn með uppskriftum og blöndu sem þeir blanda sjálfir á námskeiðiu. Skráning á námskeiðið er hér

Categories: Uncategorized