Ferðalög

Sjötta námskeiðið í röðinni : Sjálfshjálp með aromatherapy verður haldið 31. maí 2022. Í þetta sinn munum við læra um hvaða kjarnaolíur geta hjálpað okkur við hinum ýmsu kvillum sem geta hrjáð okkur á ferðalögum. Farið verður yfir öryggisatriði varðandi notkun á kjarnaolíum og kennt verður að blanda áhrifaríkar blöndur til að lina verki. Nemendur fá með sér heim námsgögn með uppskriftum og blöndu sem þeir blanda sjálfir á námskeiðiu. Skráning á námskeiðið er hér

Categories: Uncategorized