Ilmandi Jólakveðja

Það mikilvægasta í desember er að anda… jú jú við öndum öll annars værum við ekki hér. En muna að draga djúpt andann, halda andanum í smá stund og anda svo rólega frá. Þetta hjálpar okkur að halda jarðtengingunni í desember þegar allt er á of miklum hraða. Leiða hugann að önduninni nokkrum sinnum á dag dregur úr stressinu.

Aromatherapyskólinn óskar ykkur öllum gleðilegra ilmandi Jóla.

Categories: Uncategorized