Námskeiðin hefjast að nýju

Nú er námskeiðaröðin Sjálfshjálp með Aromatherapy að hefjast að nýju. Námskeiðin eru ætluð fyrir alla þá sem hafa áhuga á ilmkjarnaolíum og hvernig hægt er að blanda úr þeim. Ég hef tekið upp þá nýbreyttni að bjóða upp á tvö námskeið sem tengjast sama daginn. Þá er annað námskeiðið kennt fyrir hádegi svo förum við í mat og seinna námskeiðið er kennt eftir hádegi. Þeir sem nýta sér þessi námskeið fá afslátt af námskeiðunum og fá upplýsingar um 8 ilmkjarnaolíur og hvernig hægt er að nota þær. Svo fá þeir heim með sér tvær blöndur sem þeir blanda sjálfir. Er ekki komin tími til að skrá sig á námskeið? https://www.aromatherapyskolinn.is/?post_type=product

Categories: Uncategorized