Námskeið á nýju ári – Könnun

Nú stendur yfir könnun hjá Aromatherapyskólanum. Við erum að endurskoða námskeiðaröðina Sjálfshjálp með Aromatherapy. Þetta eru 9 stutt og sjálfstæð námskeið fyrir alla sem hafa áhuga á ilmkjarnaolíum. Könnunin miðar að því að endurskoða námskeiðstíma, vinsældir ákveðinna námskeiða og hvernig hentar ykkur að læra. Vinsamlega hjálpaðu skólanum með því að taka þessa könnun hér. Námskeiðin verða síðan verða kynnt hér á síðunni og á facebook– síðu Aromatherapyskólans í samræmi við könnunina.

Categories: Uncategorized