Vandað Aromatherapynám

Aromatherapyskólinn býður framúrskarandi tveggja ára menntun sem byggir á gamalli þekkingu á ilmkjarnaolíum og nýjustu uppgötvunum og rannsóknum á sviði aromatherapy. Nemendur læra á 50 ilmkjarnaolíur, hvernig þær eru unnar úr jurtum, virkni þeirra og efnafræði. Nemar læra örugga, ábyrga og hagnýta notkun ilmkjarnaolía til forvarna heilsu og vellíðunar. Kennt er aromatherapynudd og þurfa nemar að skila inn nuddskýrslum á námstímanum. 

Skráning fyrir skólaárin 2022-2023 er hafin.

Myndir

Varasalva og kremgerð í mars 2021

Skóladagur í sveitinni 12. september 2020 Eimingarstöðina hjá Hraundísi

Vírusvarnir. Skóladagur 14 mars 2020. Tveggja metra fjarlæð og sumir læra í gegnum netið.
Aromatherapynemar ásamt skólastjóra eftir velheppnaðan námsdag. Febrúar 2020
Kennslustund
Verið að sýna hvernig á að blanda
Farið yfir glósurnar
Lyktað um leið og lesið er um ilmkjarnaolíuna
Það þarf að merkja blönduna sem er í bláum stauk á námsbókinni
Blanda við bættum svefni útbúin
Verið að kanna hvort lyktin á við eða ekki
Hvaða upplýsingar eru á flöskunni?
Líkar lyktin af þessari blöndu
Áhugasamar námsdömur
Hver dropi skiptir máli
Áhugasamar konur
Verið að ræða málin
Galdur í litlum flöskum
Mjög spennandi
Nauðsynlegur búnaður